Vettlingar á eins árs krútt, gert á einu degi. S.s.fljótprjónað. Notaði afganga af Smart og King Cole Merino Blend. Ég er mjög ánægð með útkomuna. Uppskriftin er úr Fleiri Prjónaperlur.
laugardagur, 16. maí 2015
þriðjudagur, 12. maí 2015
Fingravettlingar
Kláraði fyrir nokkru fingravettlinga á mig. Uppskriftin er í bók eftir Kristínu Harðardóttur þar sem hún finnur fyrirmyndirnar á Þjóðminjasafninu. Ég er nokkuð sátt við útkomuna. Garnið er Mayflower og garn sem ég keypti í Handprjón fyrir nokkrum árum síðan. Notaði einn þráð af hvoru garni.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)