þriðjudagur, 12. maí 2015

Fingravettlingar

Kláraði fyrir nokkru fingravettlinga á mig. Uppskriftin er í bók eftir Kristínu Harðardóttur þar sem hún finnur fyrirmyndirnar á Þjóðminjasafninu. Ég er nokkuð sátt við útkomuna. Garnið er Mayflower og garn sem ég keypti í Handprjón fyrir nokkrum árum síðan. Notaði einn þráð af hvoru garni.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli