Ég ætla næst að sauma út mynd eftir Joan Elliott, frítt á netinu og nefnist Stardust fairy. Hérna getið þið nálgast uppskriftina.
Í pakkanum var jafinn sem mælt er með í uppskriftinni + glitþræðir. Jafinn er grár og mjög flottur með glitþræði. Hef lesið á netinu að það sé erfitt að vinna með glitþræði frá DMC en það kemur allt í ljós.
Pakkinn með gúmmilaðinu og fékk uppskrift í kaupbæti |
Hér sést glitta í glitþráðinn sem er ofinn í jafann |
Engin ummæli:
Skrifa ummæli