þriðjudagur, 16. desember 2014

Snow much fun lokið

Jæja þá er maður búinn með Snow much fun í tæka tíð fyrir jól. Ég keypti hvítan ramma í IKEA og límdi myndina með glæru límbandi á bakhliðina. Þeir eru mjög flottir en mér finnst ekki sjást nægilega vel í glitþræðina. Spurning hvort ég fjarlægi glerið seinna meir.

Snow much fun eftir Joan Elliott






Engin ummæli:

Skrifa ummæli