mánudagur, 16. mars 2015

Kaðlahúfa

Uppskrift eftir Dóru Stephensen. Frítt á Ravelry. Dúskurinn var keyptur í Föndru fyrir löngu. Garnið er Cascade úr Handprjón. Ætla að setja tölu á dúskinn svo hægt sé að taka hann af þegar ég vil.



Er svo byrjuð að prjóna fingravettlinga. Uppskrift úr Vettlingabókinni. Garnið er 1 class frá Mayflower og Abuelita Merino Lace. Nota einn þráð af hvoru garni. Sést aðeins glitta í garnið en það er rautt og gordjöss.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli