Saumaði fyrir nokkru mynd handa systur minni og gaf henni í afmælisgjöf. Hún hafði bara gaman af myndinni en systur minni er alltaf heitt. Við erum mjög ólíkar með það þar sem mér er alltaf kalt. Mamma gaf mér ramman sem smellpassaði fyrir myndina. Myndin er eftir Joan Elliott og er í bókinni Cross Stitch Wit and Wisdom. Í bókinni er fullt af skemmtilegum myndum til að sauma út og þess vegna að gefa.
Skemmtileg mynd :)
SvaraEyðaTakk fyrir það. Ég var voða fegin að systir mín hafði húmor fyrir myndinni.
SvaraEyða