föstudagur, 16. janúar 2015

John Lennon

Gleymdi að sýna ykkur stöðuna á John Lennon en mér tókst að sauma þó nokkuð mikið fyrir aðgerðina. Ég á aðallega eftir að sauma með ljósum lit og þá er ég búin.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli