föstudagur, 2. janúar 2015

Mother moon

Mother moon finnst í bókinni Bewitching Cross Stitch eftir Joan Elliot. Í bókinni eru mörg munstur sem mig langar að sauma út m.a. Father Sun, Wisard´s view, Celtic Wheel Cushion.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli