föstudagur, 2. janúar 2015

John Lennon

Eiginmaðurinn er aðdáandi Bítlanna og er John Lennon í sérstöku uppáhaldi. Ég fannst því við hæfi að sauma út mynd fyrir hann. Fann á netinu krosssaumsmynd sem ég keypti. Byrjaði á henni um jólin og er að reyna að klára sem mest áður en ég fer í aðgerðina á öxlinni í næstu viku.


Engin ummæli:

Skrifa ummæli